Nýjustu færslur
Nýleg færsla
Einn kaffi takk!
Â
Það er nokkuð skondið með okkur mannfólkið að við höfum þessa undarlegu þörf og jafnvel skyldu til gagnrýna og jafnvel dæma aðra án þess að hafa unnið okkar heimavinnu. En hvernig væri að við myndum spyrja okkur áður en við svölum þessari þörf. " Væri ég jafn fljót(ur) að bjóða þeim sem ég gagnrýni eða dæmi à heimsókn eða kaffi?" Ef svarið er já þá láttu verða að þvà að bjóða viðkomandi à kaffi ásamt tveimur teskeiðum af umburðarlyndi að sjálfsögðu. En ef við erum ekki tilbúin að bjóða viðkomandi à kaffi eða heimsókn þá skulum við lÃka halda aftur af þvà að dæma eða gagnrýna lÃka.
Â
Og þá muntu þú fá eigin(n) bolla af ást og kærleik frá alheiminum à staðinn.

Â
Â