Search

Við erum öll tengd

Ein mesta opinberunin sem andleg viska veitir okkur er sú staðreynd að við erum öll tengd og að við höfum áhrif á hvort annað með gjörðum okkar.

Kannski veitir sú vitneskja okkur mikinn mátt, enn samt sem áður þá fylgir henni líka mikil ábyrgð.

Hin rétta leið til að bæta heiminn er sú að sérhver einstaklingur byrji á því að bæta sjálfan sig og fjölga um leið þannig hugsandi fólki í heiminum.

5 views0 comments

Recent Posts

See All

© 2023 www.kabbalah.is 

  • Facebook App Icon
  • Twitter App Icon
  • Google+ App Icon