Search

Tíu punktar til að varðveita góða strauma í lífi þínu.


 1. Slepptu takinu af því sem þú hefur ekki stjórn á.

 2. Ekki bera þig sífellt saman við aðra.

 3. Einbeittu þér að því sem eykur trú þína á sjálfum þér í stað þessa að einblína á það sem vekur upp ótta.

 4. Ekki gera neitt sem þú sem þú ert ósátt(ur) við.

 5. Ekki hræðast einveru.

 6. Forðastu slúður og forðastu að tala illa um náungann.

 7. Talaðu uppbyggilega um sjálfan þig og aðra.

 8. Mikilvægara er að vera uppfyllt(ur) sjálfur áður enn þú reynir að uppfylla þarfir annara.

 9. Forðastu þá aðila og kringumstæður sem draga úr þér mátt og láta þér líða illa.

 10. Hunsaðu þær skoðanir sem ekki eru uppbyggjandi.
9 views0 comments

Recent Posts

See All

© 2023 www.kabbalah.is 

 • Facebook App Icon
 • Twitter App Icon
 • Google+ App Icon