Search

Steinar í vegi þínum.

Það er áhugavert að á ferðalagi okkar í gegnum lífið þá munu ávalt vera aðilar í farvegi þínum sem munu aldrei sýna þér virðingu, veita þér stuðning eða greiða þína leið.

Ef til vill er ástæðan sú að þessir aðliðar óttast um hversu mikið þú getur áorkað og hvað þú getur orðið.

Virðum hvort annað og veitum hvoru öðru stuðning.20 views0 comments

Recent Posts

See All

© 2023 www.kabbalah.is 

  • Facebook App Icon
  • Twitter App Icon
  • Google+ App Icon