Rödd kúgarans
Updated: Jun 3, 2020
Það er lítil rödd innra með okkur öllum sem getur stundum orðið kúgarinn í lífi okkar, hún segir að við séum ekki verðug og ekki nógu sterk og reynir sífellt að grafa undan styrkleika okkar og láta okkur einblína á ranga hluti.
Okkar takmarkaða trú á sjálfum okkur er hin raunverulegi óvinur sem við þurfum að horfast í augu við, berjast við og leggja af velli.
Allt sem þú þarfnast er nú þegar innra með þér, þú þarft aðeins að trúa því.

8 views0 comments