Search

Milljón dala tækifærið.

Við höfum verið forrrituð þanning að við forðumst vandamál og fyrirlítum hindranir. Við höfum verið svo úr garði gerð að við hrekjum og höfnum hverri skoðun og röksemd sem jafnt óvinir okkar sem vinir koma fram með.

Gerum ráð fyrir að þú sért í alvarlegum fjárhagsörðuleikum. Guð kemur til þín og segir að hann muni gefa þér milljón dali í hvert skipti sem einhver særir þig eða reitir til reiði - með því skilyrði að þú varpir fullkomlega frá þér öllum neikvæðum tilfinningum. Í sem skemmstu máli, þú getur ekki tekið neitt til þín persónulega.


Hvað yrði þér efst í huga allan liðlangan daginn?


Þú biður Guð að senda fólk til þín í hrönnum til að særa þig, ekki satt? Þú myndir vakna upp á hverjum morgni til að leita uppi erfið samskipti, ruddalegt fólk og öngþveitiskenndar kringumstæður. (Tekið úr bókinni Máttur Kabbala)
21 views0 comments

Recent Posts

See All

© 2023 www.kabbalah.is 

  • Facebook App Icon
  • Twitter App Icon
  • Google+ App Icon