Search

Með bundið fyrir augun.

Áður en við getum byrjað að skilja andlegar meginreglur Kabbalah á dýpra sviði, verðum við samt að yfirstíga eina hindrun. Hinir hæfileikaríku knattspyrnumenn á íþróttaleikvagninum hafa nú reglurnar undir höndum, en við skulum gera ráð fyrir að bundið hafi verið fyrir augu þeirra áður enn þeir komu inn á völlinn. Jafnvel þótt þeir þekki reglurnar vel, þá geta þeir ekki séð. Því er öngþveitið ráðandi samt sem áður.

Samkvæmt Kabbalah fæðumst við öll inn í þennan heim með bundið fyrir augun. Áður en við getum haldið áfram að læra leikreglurnar og breyta samkvæmt þeim í sannleika, verðum við fyrst að fjarlægja bindið og komast að nokkru sem er allþýðingarmikið: Hver er andstæðingur okkar í leik lífssins.
"Tekið úr bókinni Máttur Kabbala"


18 views0 comments

Recent Posts

See All

© 2023 www.kabbalah.is 

  • Facebook App Icon
  • Twitter App Icon
  • Google+ App Icon