Search

Eru mistök okkar leið til umbreytinga?

Það er mikilvægt að skilja að á leið okkar til umbreytinga þá munu mistök okkar ávallt vera mikilvægur þáttur í umbreytingu þinni.

Með þeirri vitund getur þú nýtt þér mistök þín til góðs með því að horfast í augu við mistökin, lært af þeim og síðan taka stjórn yfir kringumstæðunum.

Vertu framsækin(n) og færðu fókusinn á hver er lærdómurinn í þessu, tæklaðu hann og styrktu um leið þann grunn sem þú stendur á í stað þess að gerast afleiðing mistakanna.


Við verðum að átta okkur á því að leið okkar til umbreytinga er í gegnum mistök okkar.

Okkur er ætlað að gera mistök, þekkja þau og halda áfram að verða ótakmörkuð.7 views0 comments

Recent Posts

See All

© 2023 www.kabbalah.is 

  • Facebook App Icon
  • Twitter App Icon
  • Google+ App Icon