Search

Brotið ker

í Kabbaliskum fræðum er talað um til að geta meðtekið meira Ljós í líf þitt þá verður að brjóta gamla kerið sem þú meðtekur með til að geta aukið Ljósið og öðlast nýja og betri hluti í lífi þínu.

Áhugavert að Jesú talar um að sama hlutinn löngu síðar enda lærður í Kabbalískum fræðum.

Sjá Mattesusarguðspjall 9:16 -17 Enginn lætur bót af óþæfðum dúk á gamalt fat því þá rífur bótin út frá sér og verður af verri rifa. 17 Ekki láta menn heldur nýtt vín á gamla belgi því þá springa belgirnir og vínið fer niður en belgirnir ónýtast.

Menn láta nýtt vín á nýja belgi og varðveitist þá hvort tveggja.“
4 views0 comments

Recent Posts

See All

© 2023 www.kabbalah.is 

  • Facebook App Icon
  • Twitter App Icon
  • Google+ App Icon