Search

Brotið fólk brýtur niður annað fólk.

Brotið fólk brýtur niður annað fólk.

Það er með þessum hætti sem að sársaukamynstur verður til og heldur áfram,

kynslóð eftir kynslóð eftir kynslóð.

Slíttu keðjuna og brjóttu upp mynstrið i dag.

Mætum reiði með samúð, fyrirlitningu með samúð, grimmd með góðmennsku.

Kveðjum súra svipinn með bros á vör.

Fyrirgefðu og slepptu takinu af því að finna einhver til að kenna um.

Kærleikurinn er vopn framtíðarinnar.18 views0 comments

Recent Posts

See All

© 2023 www.kabbalah.is 

  • Facebook App Icon
  • Twitter App Icon
  • Google+ App Icon