Search

Betra er að leiða en að vera leiddur.

Þú ert sá eini/eina sem hefur endalegt vald eða ákvörðunina um hversu mikið þú vilt breyta lífi þínu.

Þinn persónulegi vöxtur og betrun á lífi þínu helst í hendur við hversu mikið þú vilt leiða líf þitt.

Ef þú leiðir í stað þess að vera leiddur þá munt þú sjá miklar breytingar í lífi þínu.

Í dag taktu völdin yfir þeim sviðum lífs þíns sem þú hafðir gefið upp fyrir öðrum og

byrjaðu að leiða líf þitt til sigurs!10 views0 comments

Recent Posts

See All

© 2023 www.kabbalah.is 

  • Facebook App Icon
  • Twitter App Icon
  • Google+ App Icon