Search
  • kjm

Vertu besta útgáfan af sjálfum þér!

Updated: Mar 18, 2020


Við eigum það til að bera okkur sjálf saman við aðra, og já við höfum tilhneingu til að lýta okkur smærri eða stærri augum enn náunginn. Þegar við erum í þessari vitund þá erum við að eyða orku okkar í egóið sem fær okkur síðan til missa marks við að afreka stærri hluti í lífi okkar.

Ekki eyða tíma og orku þinni í að reyna að vera betri enn allir aðrir.

Settu mark þitt á að verða besta útgáfan af sjálfum þér.


44 views0 comments

Recent Posts

See All

© 2023 www.kabbalah.is 

  • Facebook App Icon
  • Twitter App Icon
  • Google+ App Icon