Search

Þráin til að gefa.

Ef eldurinn er að lognast útaf hreyfðu þá við eldiviðnum og hann mun loga á ný.

Ef ljós sálar þinnar skín ekki skært, hreyfðu þá við sál þinni og hún mun lýsa skært á ný.

"Tilvitun úr bók dýrðarinnar The Zohar"


Þetta snýst allt um að vera virkur og viðhalda og auka ljósið í lífi okkar. Ef við þráum að vera uppfyllt þá verðum við að eiga við líf okkar og brjóta upp vanan og gera eitthvað nýtt sem er ekki í þinni daglegu rútínu. Til dæmis að taka frá tíma til að gefa af þér markvisst.

Eitt æðsta markmið Kabbalista er að öðlast þrá til deila til annara án þess að ætlast til að fá eitthvað til bara sem er freslandi fyrir sál mannsins.12 views0 comments

Recent Posts

See All

© 2023 www.kabbalah.is 

  • Facebook App Icon
  • Twitter App Icon
  • Google+ App Icon