© 2023 www.kabbalah.is 

  • Facebook App Icon
  • Twitter App Icon
  • Google+ App Icon

May 26, 2018

Við eigum það til að bera okkur sjálf saman við aðra, og já við höfum tilhneingu til að lýta okkur smærri eða stærri augum enn náunginn. Þegar við erum í þessari vitund þá erum við að eyða orku okkar í egóið sem fær okkur síðan til missa marks við að afreka stærri hlut...

May 25, 2018

Treystu sjálfum þér. 

Þegar þú sannarlega finnur í hjarta þínu og sál hvort eitthvað sé rétt eða rangt.

Þá eru mjög sterkar líkur á því að þú hafir rétt fyrir þér. 

Láttu hjartað ávalt ráða för, sama hvað hver segir.

Því að þegar allt kemur til alls þá ert það þú sem þarft...

February 20, 2018

Heldur þú skrá yfir þá sem hafa komið illa fram við þig?

Í okkar samböndum, í vinnunni, eða bara almennt í lífinu, þá held ég að það sé óhætt að segja að flestir gera það að einhverju leiti, "ég heyri þig nú hugsa, ég er ekki hefnigjörn manneskja." En hversu oft hefur þ...

February 19, 2018

Í hvert sinn sem þú ratar í erfiðar kringumstæður, vertu þá viss um að þær voru sendar í þinn veg til að hjálpa þér að vaxa. En því miður þá ýtum við alltof oft óþægilegum hlutum frá okkur.

Segjum sem svo að þú sért að glíma við fjárhagslega erfiðleika og Guð kæmi til þ...

February 13, 2018

Ein mesta opinberunin sem andleg viska veitir okkur er sú staðreynd að við erum öll tengd og að við höfum áhrif á hvort annað með gjörðum okkar.

Kannski veitir sú vitneskja okkur mikinn mátt, enn samt sem áður þá fylgir henni líka mikil ábyrgð.

Hin rétta leið til að bæta...

January 10, 2018

December 21, 2017

Hvað er það sem færir þér þá tilfinningu að vera uppfylltur og að nú sé allt eins og það var alltaf ætlað að vera?

Taktu frá tíma til að staldra við. Án síma, tölvu, krakkarnir sofnaðir, allt er orðið hljótt, lokaðu augunum og hugsaðu um þá hluti sem veita þér hamingju...

December 7, 2017

Þú ert sá eini/eina sem hefur endalegt vald eða ákvörðunina um hversu mikið þú vilt breyta lífi þínu.

Þinn persónulegi vöxtur og betrun á lífi þínu helst í hendur við hversu mikið þú vilt leiða líf þitt.

Ef þú leiðir í stað þess að vera leiddur þá munt þú sjá miklar...

December 5, 2017

Stundum upplifum við okkur á þeim stað að við skiljum ekki afhverju líf okkar er eins og það er þá stundina, ekki tapa þér í greiningarvinnu. 

Það er allt í lagi að hafa ekki svör við öllum þeim spurningum sem kunna að brenna á vörum okkar.

Stundum er best að treysta því...

December 4, 2017

Ég hef heyrt af fólki sem vill með öllu móti að reyna að láta alla geðjast að sér og á því mjög erfitt með það að segja nei því það er of hrætt við höfnun og þá áhættu að fólk hætti að kunna við það.

Mitt besta ráð til þín er, Lærðu að segja nei og það strax!

Ert þú ein(...

Please reload

Nýleg færsla

Hver er ég?

November 23, 2017

1/2
Please reload

Nýjustu færslur

February 13, 2018

January 10, 2018

Please reload

Færslusafn
Please reload

Leitað eftir orðum
Please reload